fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 16:33

Yaya Sanogo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir knattspyrnuaðdáendur ættu að muna eftir framherjanum Yaya Sanogo sem var vonarstjarna Arsenal á sínum tíma.

Sanogo er orðinn þrítugur en hann var fenginn sem undrabarn til Arsenal frá Auxerre í Frakklandi árið 2013.

Sanogo náði aldrei að sýna sitt rétta andlit hjá Arsenal og lék 11 deildarleiki án þess að skora mark.

Hann var lánaðru til Crystal Palace, Ajax og Charlton en samdi svo við Toulouse í heimalandini og lék þar í þrjú ár.

Sanogo hefur verið án félags í næstum tvö ár en hefur nú gert samning við Urartu í efstu deild í Armeníu.

Ljóst er að ferill leikmannsins hefur verið á hraðri niðurleið en hann lék síðast með Huddersfield árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham