fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Barcelona óttast mikið að þurfa að taka við bakverðinum Sergino Dest aftur í sumar.

Marca greinir frá en Dest var lánaður til AC Milan í fyrra og hefur ekki staðist væntingar í Serie A.

Dest fær takmarkaðar mínútur hjá Milan og hefur aðeins byrjað tvo leiki til þessa.

Milan á möguleika á að kaupa Dest fyrir 20 milljónir evra eftir að lánssamningnum lýkur sem þykir ólíklegt.

Það er högg fyrir Barcelona sem treysti á þennan pening fyrir næsta sumar en liðið er í töluverðum fjárhagsvandræðum.

Dest kom til Barcelona frá Ajax 2020 en er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslenska liðið fer í langt ferðalag í dag – Mikilvægur leikur á sunnudag

Íslenska liðið fer í langt ferðalag í dag – Mikilvægur leikur á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Við þurfum að læra af þessum leik og stíga upp“

„Við þurfum að læra af þessum leik og stíga upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“