fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, vakti heldur betur athygli í gær er hann ræddi leik Manchester City og Arsenal.

Man City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði varnarmaðurinn hollenski Nathan Ake fyrir Man City í seinni hálfleik.

Keane er þekktur fyrir að vera ansi mikill harðhaus en hann grínaðist í settinu eftir leikinn í gær.

Keane skaut þar létt á Pep Guardiola, stjóra Man City, sem ræddi við blaðamenn eftir leik og virkaði ekki himinlifandi.

,,Ég held að Pep ætti að brosaa aðeins meira og það er ég sem segi þetta,“ sagði Keane sem er ekki þekktur fyrir að vera mjög brosmildur.

Ian Wright og umsjónarmaður þáttarins Mark Pougatch gátu ekki annað en hlegið að ummælum Keane og það skiljanlega.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“