fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“

433
Laugardaginn 28. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Gestur með honum var sjálfur Hjörvar Hafliðason, Dr. Football.

Þeir fóru um víðan völl en rifjuðu meðal annars upp knattspyrnuafrek Bjarna sem þótti afar góður og efnilegur miðvörður með Stjörnunni og var búinn að spila um 100 leiki þegar hann var rétt rúmlega tvítugur. Hann lagði skóna á hilluna eftir að hafa meiðst gegn KR árið 1994.

„Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti en eftir á að hyggja þá er ég í mínu besta standi þegar ég meiðist 1994. Ég dalaði aðeins en var kominn á mjög flott skrið.

Það munaði talsvert um það að ég var að vinna talsvert með að laga skallatæknina hjá mér. Maður verður allt annar leikmaður þegar maður stjórnar því hvert maður skallar. Sérstaklega inn í teig andstæðingana og ég var farinn að skora talsvert mikið af mörkum sumarið 93. Þá voru við að komast aftur upp í efstu deild.

Eins og á við víða í íþróttum þá eru menn að toppa 28 ára og ég átti trúlega mín bestu ár eftir.“

BenniBo_2023_04_BjaniBen.mp4
play-sharp-fill

BenniBo_2023_04_BjaniBen.mp4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
Hide picture