fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“

433
Laugardaginn 28. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Gestur með honum var sjálfur Hjörvar Hafliðason, Dr. Football.

Þeir fóru um víðan völl en rifjuðu meðal annars upp knattspyrnuafrek Bjarna sem þótti afar góður og efnilegur miðvörður með Stjörnunni og var búinn að spila um 100 leiki þegar hann var rétt rúmlega tvítugur. Hann lagði skóna á hilluna eftir að hafa meiðst gegn KR árið 1994.

„Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti en eftir á að hyggja þá er ég í mínu besta standi þegar ég meiðist 1994. Ég dalaði aðeins en var kominn á mjög flott skrið.

Það munaði talsvert um það að ég var að vinna talsvert með að laga skallatæknina hjá mér. Maður verður allt annar leikmaður þegar maður stjórnar því hvert maður skallar. Sérstaklega inn í teig andstæðingana og ég var farinn að skora talsvert mikið af mörkum sumarið 93. Þá voru við að komast aftur upp í efstu deild.

Eins og á við víða í íþróttum þá eru menn að toppa 28 ára og ég átti trúlega mín bestu ár eftir.“

BenniBo_2023_04_BjaniBen.mp4
play-sharp-fill

BenniBo_2023_04_BjaniBen.mp4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
Hide picture