fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ásakar umboðsmann leikmanns Manchester United um lygar – ,,Þeir myndu aldrei vilja hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 14:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, goðsögn Manchester United, ásakar umboðsmann Scott McTominay um lygar.

Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Newcastle væri á eftir McTominay en Parker er á því máli að umboðsmaður leikmannsins hafi byrjað þær sögusagnir.

McTominay er miðjumaður Man Utd en hann gæti mögulega verið fáanlegur í janúarglugganum.

,,Ég hef lesið heimskulegar sögusagnir um McTominay og að hann sé á leið til Newcastle, sem ég tel vera lygi,“ sagði Parker.

,,Þessi saga var uppspuni frá byrjun frá umboðsmanni hans. Newcastle myndi aldrei vilja McTominay. Hann myndi ekki styrkja miðjuna þeirra, þeir þurfa betri leikmenn.“

,,Þeir eru nú þegar með Sean Longstaff sem er svipaður og McTominay og þeir þurfa ekki eins leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“