fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

England: Haaland komst á blað í sigri Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 16:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland komst að sjálfsögðu á blað fyrir Manchester City sem mætti Nottingham Forest í dag.

Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni en Man City er eina sigurlið dagsins hingað til.

Englandsmeistararnir unni 2-0 sigur og spiluðu þá manni færri nánast allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Rodri.

Luton og Wolves gerðu þá 1-1 jafntefli rétt eins og Crystal Palace og Fulham sem skildu markalaus.

Manchester City 2 – 0 Nott. Forest
1-0 Phil Foden(‘7)
2-0 Erling Haland(’14)

Luton 1 – 1 Wolves
0-1 Pedro Neto(’50 )
1-1 Carlton Morris(’65, víti)

Crystal Palace 0 – 0 Fulham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur