fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Veðbankar hafa litla sem enga trú á Blikum í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 09:15

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Maccabi Tel Aviv í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Það er óhætt að segja að ísraelska liðið sé sigurstranglegra.

Blikar eru fyrsta íslenska karlaliðið til að komast í riðlakeppni í Evrópu og því um sögulegan leik að ræða.

Fer hann fram á heimavelli Maccabi í kvöld og samkvæmt veðbönkum eiga Blikar lítinn möguleika.

Stuðull á sigur Blika á Lengjunni er til að mynda 10.49 á móti 1,09 á sigur Maccabi.

Hin liðin í riðli Blika eru Zorya Luhansk frá Úkraínu og Gent frá Belgíu.

Leikur Maccabi og Breiðabliks hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“