fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Guðný: „Það er einstök tilfinning“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Guðný Árnadóttir er spennt að takast á við komandi leik gegn Wales í Þjóðdeildinni á föstudag.

Ísland og Wales mætast í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni en keppnin er ný af nálinni í kvennaflokki.

„Þetta verður hörkuleikur og við erum spenntar á að takast á við hann,“ segir Guðný við 433.is.

Guðný
play-sharp-fill

Guðný

„Wales er með sterkt lið. Þetta er góður möguleiki fyrir okkur til að bæta okkar leik, spila góðan leik og taka þrjú stig.“

Guðný segir andann í íslenska hópnum góðan og segir alltaf gaman að hitta liðsfélagana í íslenska landsliðinu.

„Það er alltaf jafn gaman. Það er einstök tilfinning.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
Hide picture