fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍA fer í Bestu deildina – Selfoss fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 15:55

Mynd: kfia.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur tryggt sæti sitt í Bestu deild karla en lokaumferð venjulegs móts í Lengjudeildinni fór fram í dag.

ÍA vann sitt verkefni sannfærandi 4-1 gegn Gróttu en liðið átti möguleika á að fara upp fyrir lokaumferðina ásamt Aftureldingu.

Afturelding tapaði sínum leik 2-1 gegn Þrótt eftir að hafa verið með forystuna er 90 mínútur voru komnar á klukkuna.

Selfoss er þá fallið niður í 2. deildina eftir tap heima gegn Vestra og fer niður ásamt Ægi.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Ægir 0 – 5 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson(’34)
0-2 Róbert Hauksson(’37)
0-3 Róbert Hauksson(’51)
0-4 Jón Hrafn Barkarson(’57)
0-5 Jón Hrafn Barkarson(’60)

ÍA 4 – 1 Grótta
1-0 Viktor Jónsson(’28)
2-0 Arnór Smárason(’29, víti)
3-0 Aron Bjarki Jósepsson(’45, sjálfsmark)
4-0 Viktor Jónsson(’73)
4-1 Hilmar McShane(’84)

Þróttur 0 – 1 Afturelding
Aron Elí Sævarsson(’58, víti)
1-1 Hinrik Harðarson(’90)
2-1 Steven Lennon(’90)

Fjölnir 4 – 0 Nijarðvík
1-0 Dagur Ingi Axelsson(‘5)
2-0 Jónatan Guðni Arnarsson(’52)
3-0 Baldvin Þór Berndsen(’74)
4-0 Oliver James Torres(’86, sjálrfsmark)

Selfoss 1 – 2 Vestri
0-1 Ívar Breki Helgason(‘6)
0-2 Benedikt V. Warén(’15)
1-2 Valdimar Jóhannsson(’48)

Þór 3 – 0 Grindavík
1-0 Aron Ingi Magnússon(’45)
2-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson(’58)
3-0 Aron Ingi Magnússon(’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl