fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bandaríkjamenn undrandi eftir ákvörðun Nottingham Forest

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir Bandaríkjamenn eru gríðarlega ósáttir þessa stundina eftir ákvörðun enska úrvalsdeildarfélagsins Nottingham Forest.

Forest hefur ákveðið að velja ekki markmanninn Ethan Horvath í leikmannahóp sinn fyrir tímabilið á Englandi.

Horvath lék sex leiki fyrir Forest á síðustu leiktíð en hefur ekki tekið þátt í leik með liðinu á þessu tímabili.

Um er að ræða 28 ára gamlan markmann sem er bandarískur landsliðsmaður en hann hjálpaði Luton að komast í efstu deild síðasta vetur.

Forest hefur valið þá 25 leikmenn sem verða nothæfir í deildinni á tímabilinu og er Horvath ekki einn af þremur markmönnum sem voru valdir.

Matt Turner er aðalmarkvörður Forest og einnig landsliðsmaður Bandaríkjanna og þá voru þeir Odysseas Vlachodimos og Wayne Hennessey valdir.

Bandaríkjamenn eru undrandi á þessari ákvörðun Forest en margir voru afar hrifnir af Horvath á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“