fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

2.deild: ÍR fer í Lengjudeildina og KFA situr eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 16:17

Ívan Óli t.h skoraði tvö mörk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ÍR sem fylgir Dalvík/Reyni upp í Lengjudeildina þetta tímabilið en lokaumferð 2. deildar fór fram í dag.

KFA vann sitt verkefni sannfærandi gegn Sindra en Sindri var fallið fyrir leikinn og fer í 3. deild ásamt KV.

ÍR vann sinn leik sannfærandi 5-0 gegn Hött/Huginn og endar með 41 stig í öðru sæti, líkt og KFA sem er með verri markatölu.

ÍR endar með +27 í markatölu en KFA með +21 og reyndist það nóg til að tryggja sætið í næst efstu deild.

Dalvík/Reynir var búið að tryggja sér sæti sitt í Lengjunni fyrir leik gegn Völsung sem sigraðist 2-0 samkvæmt Fótbolta.net.

Hér má sjá úrslitin í lokaumferðinni.

KFA 5 – 1 Sindri
1-0 Danilo Milenkovic(’19)
2-0 Marteinn Már Sverrisson(’48)
3-0 Marteinn Már Sverrisson(’55)
3-1 Abdul Bangura(’56)
4-1 Danilo Milenkovic(’81)
5-1 Marteinn Már Sverrisson(’84)

Höttur/Huginn 0 – 5 ÍR
0-1 Stefán Þór Pálsson(‘8)
0-2 Bragi Karl Bjarkason(’23, víti)
0-3 Ívan Óli Santos(’39)
0-4 Ívan Óli Santos(’49)
0-5 Markaskorara vantar(’93)

Haukar 3 – 1 KF

KFG 2 – 4 Þróttur Vogum

Völsungur 0 – 2 Dalvík/Reynir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma