fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

2.deild: ÍR fer í Lengjudeildina og KFA situr eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 16:17

Ívan Óli t.h skoraði tvö mörk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ÍR sem fylgir Dalvík/Reyni upp í Lengjudeildina þetta tímabilið en lokaumferð 2. deildar fór fram í dag.

KFA vann sitt verkefni sannfærandi gegn Sindra en Sindri var fallið fyrir leikinn og fer í 3. deild ásamt KV.

ÍR vann sinn leik sannfærandi 5-0 gegn Hött/Huginn og endar með 41 stig í öðru sæti, líkt og KFA sem er með verri markatölu.

ÍR endar með +27 í markatölu en KFA með +21 og reyndist það nóg til að tryggja sætið í næst efstu deild.

Dalvík/Reynir var búið að tryggja sér sæti sitt í Lengjunni fyrir leik gegn Völsung sem sigraðist 2-0 samkvæmt Fótbolta.net.

Hér má sjá úrslitin í lokaumferðinni.

KFA 5 – 1 Sindri
1-0 Danilo Milenkovic(’19)
2-0 Marteinn Már Sverrisson(’48)
3-0 Marteinn Már Sverrisson(’55)
3-1 Abdul Bangura(’56)
4-1 Danilo Milenkovic(’81)
5-1 Marteinn Már Sverrisson(’84)

Höttur/Huginn 0 – 5 ÍR
0-1 Stefán Þór Pálsson(‘8)
0-2 Bragi Karl Bjarkason(’23, víti)
0-3 Ívan Óli Santos(’39)
0-4 Ívan Óli Santos(’49)
0-5 Markaskorara vantar(’93)

Haukar 3 – 1 KF

KFG 2 – 4 Þróttur Vogum

Völsungur 0 – 2 Dalvík/Reynir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni