fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hið minnsta fjórir knattspyrnumenn látnir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir knattspyrnumenn frá Líbýu eru látnir vegna flóðs sem hefur verið í landinu og hefur orðið mörgum að bana.

Um er að ræða eitt mannskæðasta flóðið í seinni tíð en 6 þúsund eru látnir og um tíu þúsund er enn saknað.

Stormur reið yfir Miðjarðarhafið sem varð til þess að flóðið fór af stað og hefur það haft í för með sér miklar hamfarir.

Shaheen Al-Jamil, Monder Sadaqa og bræðurnir Saleh Sasi og Ayoub Sasi eru knattspyrnumennirnir sem eru látnir.

Al-Jamil lék með úrvalsdeildarfélaginu Al-Tahaddi en hinir léku með Darnes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl