fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Graham Potter heldur áfram að afþakka störf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter fyrrym stjóri Chelsea virðist vera vandlátur og ætlar ekki að taka hvaða starf sem er.

Potter var rekinn frá Chelsea fyrr á þessu ári, á sínu fyrsta tímabili gekk ekkert upp og Potter var rekinn.

Potter hafði gert afar vel með Brighton og sökum þess er hann ennþá mjög eftirsóttur þjálfari.

Lyon í Frakklandi bauð honum starf á dögunum en Potter hafði engan áhuga á því að ræða við franska félagið.

Rangers í Skotlandi vildi einnig opna samtalið nú á dögunum en Potter var fljótur að afþakka það.

Potter er einn af þeim sem er hvað mest orðaður við starfið hjá enska landsliðinu. Búist er við því að Gareth Southgate hætti næsta sumar eftir að Evrópumótinu í Þýskalandi lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Í gær

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn