fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Belgarnir staðfesta komu Schmeichel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 12:00

Kasper Schmeichel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska félagið Anderlecht hefur staðfest komu Kapser Schmeichel til félagsins.

Hinn 36 ára gamli Schmeichel var samingslaus eftir að samningi hans við Nice var rift. Hann gekk í raðir franska félagsins eftir fjölda ára hjá Leicester síðasta sumar en dvölin gekk ekki upp.

Markvörðurinn kemur því á frjálsri sölu til Anderlecht.

Anderlecht er í öðru sæti belgísku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth