fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Vondar fréttir fyrir stórliðið – Fór af velli eftir 18 mínútur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 10:00

MADRID, SPAIN - OCTOBER 30: Vinicius Junior of Real Madrid scoring his team's first goal during the LaLiga Santander match between Real Madrid CF and Girona FC at Estadio Santiago Bernabeu on October 30, 2022 in Madrid, Spain. (Photo by Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gæti verið í töluverðum vandræðum fyrir komandi átök eftir leik við Celta Vigo sem fór fram í gær.

Vinicius Junior er einn allra mikilvægasti leikmaður Real en hann fór af velli eftir aðeins 18 mínútur.

Útlit er fyrir að Vinicius verði frá í langan tíma sem væru alls ekki góðar fréttir fyrir Real.

Real er nú þegar að glíma við meiðsli Thibaut Courtois sem er aðalmarkmaður liðsins og verður frá nánast allt tímabilið.

Vinicius meiddist upphaflega á 13. mínútu og reyndi að halda keppni áfram en var skipt af velli skömmu síðar í 1-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford