fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Juventus endurvekur áhuga sinn á Partey

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur haft samband við Thomas Partey á ný og hefur áhuga á að fá leikmanninn til sín.

Þetta segir Gianluca Di Marzio, blaðamaður Sky Sports á Ítalíu.

Partey var orðaður við Juventus fyrr í sumar en svo hefur slokknað á þeim orðrómum.

Þeir hafa hins vegar vaknað á ný. Juventus hafði áhuga á Franck Kessie hjá Barcelona en hann er nú á leið til Al Ahli í Sádi-Arabíu.

Það er þó alls ekki víst að Arsenal sé til í að selja Partey og hefur Mikel Arteta gefið í skyn að leikmaðurinn muni spila mikilvægt hlutverk á næstu leiktíð.

Til þess að Juventus fái inn miðjumann í sumar þarf félagið þó líklega að selja einn í staðinn. Denis Zakaria hefur til að mynda verið orðaður við Monaco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum