fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Neitar því að hann og konan hafi verið óánægð í London – ,,Alls ekki rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann hafi verið óánægður á Englandi eftir að hafa yfirgefið Arsenal.

Talað var um að Xhaka og eiginkona hans væru að reyna að flýja England sem fyrst en hann þvertekur fyrir þær fregnir.

Xhaka segir að hann hafi verið ánægður í London en ákvað að taka tækifærinu á að ganga í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Svissnenski landsliðsmaðurinn þekkir vel til Þýskalands en hann lék með Gladbach áður en hann hélt til Englands.

,,Það hafa verið sögusagnir á kreiki um að ég og mín eiginkona hafi ekki verið ánægð á Englandi en það er alls ekki rétt,“ sagði Xhaka.

,,Sem manneskja þá er ég alltaf áhugasamur um nýjar áskoranir. Eftir sjö ár þá var kominn tími á að prófa eitthvað nýtt.“

,,Deildin er ekki ný fyrir mig en félagið er það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert