fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Arsenal og Ajax ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur náð samkomulagi við Ajax um kaup á Jurrien Timber. The Athletic segir frá.

Skytturnar hafa verið á eftir varnarmanninum undanfarið og lögðu fram 30 milljóna punda tilboð á dögunum sem var hafnað.

Nú hefur tilboði upp á rúmar 34 milljónir punda með möguleika á rúmum 4 milljónum til viðbótar verið samþykkt.

Timber er 22 ára gamall og algjör lykilmaður hjá Ajax.

Hann hefur nú fengið grænt ljós á að gangast undir læknisskoðun hjá Arsenal.

Það er nóg að gera hjá Arsenal sem sótti Kai Havertz frá Chelsea á 65 milljónir punda á dögunum auk þess að félagið er að landa 105 milljóna punda kaupum á Declan Rice frá West Ham.

Timber er næstur inn um dyrnar á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah