fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

West Ham sigurvegari Sambandsdeildarinnar eftir dramatískan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 21:29

Jarrod Bowen í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í vor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er sigurvegari Sambandsdeildarinnar en Jarrod Bowen var hetja liðsins með sigurmark í uppbótartíma.

West Ham hafði komist yfir í leiknum með marki frá Said Benrahma úr vítaspyrnu.

Fiorentina jafnaði leikinn skömmu síðar þegar Giacomo Bonaventura jafnaði leikinn.

Allt stefndi í framlengingu þegar Bowen skoraði sigurmarkið og tryggði West Ham sigurinn.

Fiorentina 1 – 2 West Ham
0-1 Said Benrahma (’62) (Vítaspyrna)
1-1 Giacomo Bonaventura (’67 )
1-2 Jarrod Bowen (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Goðsögnin gefur sterklega í skyn að skórnir séu að fara á hilluna – ,,Gæti verið minn síðasti leikur“

Goðsögnin gefur sterklega í skyn að skórnir séu að fara á hilluna – ,,Gæti verið minn síðasti leikur“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Guðni mættur á Old Trafford og fór fyrir framan myndavélina – Vonast eftir jólagjö frá Hojlund

Guðni mættur á Old Trafford og fór fyrir framan myndavélina – Vonast eftir jólagjö frá Hojlund
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að Rashford sé einn sá versti í deildinni þegar kemur að þessu – ,,Þarf að laga þetta“

Segir að Rashford sé einn sá versti í deildinni þegar kemur að þessu – ,,Þarf að laga þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átti að vera arftaki Alfreðs en stóðst engan veginn væntingar – Loksins að finna sig í dag

Átti að vera arftaki Alfreðs en stóðst engan veginn væntingar – Loksins að finna sig í dag
433Sport
Í gær

Tottenham skrifaði söguna á mjög neikvæðan hátt í gær

Tottenham skrifaði söguna á mjög neikvæðan hátt í gær
433Sport
Í gær

Yngri landslið fengu að vita hverjir andstæðingarnir verða

Yngri landslið fengu að vita hverjir andstæðingarnir verða