fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Toney í átta mánaða bann og fær væna sekt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 16:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney hefur verið settur í átta mánaða bann frá knattspyrnu vegna brota á veðmálareglum.

Þetta var staðfest nú fyrir skömmu, en bannið hefur verið yfirofandi eftir að fréttir af veðmálum Toney birtust fyrr í vetur.

Toney er 27 ára gamall og á mála hjá Brentford. Hann verður í banni þar til 16. janúar 2024. Hann má þó hefja æfingar með Brentford um miðjan september.

Á þessum tíma má Toney hvorki spila fyrir Brentford né enska landsliðið.

Toney er þá sektaður um 50 þúsund pund.

Brot enska sóknarmannsins á veðmálareglum eru 232 talsins. Upphaflega var hann sakaður um 262 brot en enska knattspyrnusambandið dró ásakanir um 30 til baka. Toney gengst við brotum sínum.

Á þessari leiktíð hefur Toney skorað 21 mark í 35 leikjum fyrir Brentford. Liðið fær þó ekki að njóta krafta hans neitt á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“