fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan rúllaði yfir Eyjamenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 16:03

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 4 – 0 ÍBV
1-0 Björn Berg Bryde(‘5)
2-0 Örvar Logi Örvarsson(’60)
3-0 Kjartan Már Kjartansson(’64)
4-0 Hilmar Árni Halldórsso (’76, víti)

Stjarnan byrjar svo sannarlega vel eftir að hafa látið Ágúst Gylfason fara fyrir helgi.

Ágúst var rekinn eftir slæma byrjun Stjörnumanna og tekur Jökull Elísabetarson við þjálfun liðsins.

Stjarnan spilaði á alls oddi á heimavelli í dag og vann 4-0 sigur á ÍBV og um leið sinn annan sigur í vor.

Þrjú af fjórum mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik en Björn Berg Bryde hafði komið liðinu yfir snemma leiks.

ÍBV spilaði manni færri síðustu 14 mínúturnar en Eiður Aron Sigurbjörnsson fékk að líta rautt spjald undir lokin og skoraði Stjarnan úr vítaspyrnu sem dæmd var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning