fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram stórleikir í Serie A í kvöld en engin breyting var á toppnum þar sem Napoli situr.

Juventus er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti eftir góðan 1-0 sigur á Inter Milan á útivelli.

Filip Kostic tryggði Juventus sigurinn en liðið fékk fyrr á tímabilinu -15 stig fyrir að brjóta reglur.

Lazio vann Roma með sömu markatölu þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft og tvö af þeim í uppbótartíma.

Roma lék manni færri frá 32. mínútu eftir að Roger Ibanez var sendur í sturtu.

Topplið Napoli stóð þá fyrir sínu og vann sannfærandi 4-0 útisigur á Torino.

Inter 0 – 1 Juventus
0-1 Filip Kostic

Lazio 1 – 0 Roma
1-0 Mattia Zaccagni

Torino 0 – 4 Napoli
0-1 Victor Osimhen
0-2 Khvicha Kvaratskhelia
0-3 Victor Osimhen
0-4 Tanguy Ndombele

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld