fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Real Madrid fær bæði jákvæðar og neikvæðar fréttir fyrir stórleikinn gegn Liverpool

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid verður án þeirra Toni Kroos og Aurelien Tchouameni í stórleiknum gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.

Miðjumennirnir hafa báðir verið að glíma við veikindi og verða ekki með.

Stuðningsmenn Real Madrid fá hins vegar jákvæðar fréttir í bland við þær neikvæðu því Karim Benzema verður með eftir að hafa glímt við meiðsli.

Það er óvíst hvernig Carlo Ancelotti mun stilla miðsvæði sínu upp gegn Liverpool í ljósi fregna. Þeir Luka Modric, Eduardo Camavinga og Dani Ceballos mynduðu miðjuna gegn Osasuna um helgina.

Það er talið að Federico Valverde gæti verið færður aftar á völlinn og á miðjuna gegn Liverpool.

Fyrri leikur Liverpool og Real Madrid fer fram á Anfield og hefst klukkan 20 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford