fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice mun kosta miklu meira en Enzo Fernandez þegar eða ef hann yfirgefur West Ham.

Þetta segir David Moyes, stjóri West Ham, en Rice er líklega á förum í sumar og er orðaður við öll stórlið Englands.

Enzo er dýrasti leikmaður í sögu Bretlands en hann gekk í raðir Chelsea frá Benfica í janúar fyrir 106 milljónir punda.

Rice mun kosta miklu meira en það að sögn Moyes en hann er enn aðeins 24 ára gamall og á mörg góð ár eftir.

,,Declan verður án efa toppleikmaður, hann verður dýrasti leikmaður í sögu Bretlands ef hann fer frá West Ham,“ sagði Moyes.

,,Það er mikið talað um þetta og verðin í nútíma boltanum en ég tel að Declan muni kosta miklu meira þegar kemur að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur