fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kennir Chelsea um: ,,Ábyrgðin er ekki á okkar félagi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, kennir Chelsea algjörlega um að félagið hafi ekki náð að semja við Hakim Ziyech í janúar.

PSG reyndi að fá Ziyech í sínar raðir undir lok janúargluggans en Chelsea sendi ranga pappíra til Frakklands þrisvar og gengu skiptin ekki upp.

Galtier segir að ábyrgðin liggi ekki hjá PSG og að það sé Chelsea að kenna að leikmaðurinn sé nú enn í London.

,,Það voru margar ástæður fyrir því að við náðum ekki að semja við leikmanninn sem við vildum,“ sagði Galtier.

,,Ég er með gæðaleikmenn og nú mun ungir strákar fá tækifæri seinni hluta tímabils. Dagskráin er full og þú þarft að passa upp á meiðsli og þreytu.“

,,Við gátum ekki náð þessum skiptum í gegn. Ég tel að ábyrgðin sé ekki á okkar félagi. Þannig er það og svona er lífið, við höldum áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna