fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:55

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú aukin bjartsýni á að samningar geti náðst á milli Chelsea og Benfica um að Enzo Fernandez fari til fyrrnefnda liðsins.

The Athletic segir frá nýjustu vendingum.

Chelsea hefur verið á eftir Fernandez allan mánuðinn og gæti félaginu nú loksins tekist að landa honum.

Benfica hefur nú leyft Fernandez að fara í læknisskoðun ef ske kynni að samningar náist við Chelsea.

Nýjasta tilboð Chelsea í Fernandez hljóðaði upp á 105 milljónir punda.

Fernandez heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar, þar sem hann varð heimsmeistari með liði sínu.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás klukkan 23 í kvöld.

Meira
Stuðningsmenn Chelsea sannfærðir í kjölfar nýjustu vendinga – Einkaþota tók á loft og setur stefnuna á Portúgal

Hér má nálgast allt það nýjasta frá félagaskiptamarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“