fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir við dómgæsluna í dag en liðið spilar við Fulham þessa stundina.

Staðan er 1-0 fyrir Fulham þessa stundina en um 20 mínútur eru búnar af viðureigninni.

Eftir rúmlega tvær mínútur var Issa Diop, varnarmaður Fulham, mögulega heppinn að fá ekki beint rautt spjald.

Stuttu seinna skoraði Fulham og komst í 1-0 á Anfield og er útlitið nú orðið enn verra fyrr Liverpool.

Andy Robertson fékk beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Harry Wilson sem var að komast einn í gegn.

Þessi tvö atvik má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina