fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Carlo Ancelotti með skýr skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 10:00

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórveldið Real Madrid ætlar ekki að láta frekar til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í janúar.

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri liðsins, staðfestir þetta við fjölmiðla.

Í þessum mánuði hefur Real Madrid tryggt sér þjónustu hins sextán ára gamla Endrick frá Palmeiras. Hann þykir mikið efni en kemur hins vegar ekki til spænsku höfuðborgarinnar fyrr en hann verður átján ára, eftir um eitt og hálft ár.

„Fyrir okkur er félagaskiptamarkaðurinn þegar lokaður. Það mun enginn fara og enginn koma. Ekkert meira gerist í janúar,“ segir Ancelotti.

Félagaskiptaglugganum í Evrópu verður formlega skellt í lás klukkan 23 annað kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn