Kristján Flóki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR.
Framherjinn 28 ára gamli hefur verið á mála hjá KR síðan 2019 og ljóst að nú verður dvölin framlengd.
Kristján var mikið meiddur á síðustu leiktíð. Þar olli KR nokkrum vonbrigðum og hafnaði í fimmta sæti.
Kristján Flóki gerir nýjan þriggja ára samning við KR
– Því ber að fagna ⚫️⚪️ pic.twitter.com/CGIQ20EtaT— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 26, 2023