fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Shakira verður allt annað en sátt með nýjasta athæfi Pique

433
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 12:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique virðist staðfesta samband sitt við hina 23 ára gömlu Clöru Chia með nýrri færslu á Instagram, þar sem hann birtir mynd af þeim saman.

Knattspyrnumaðurinn 35 ára gamli hætti með eiginkonu sinni Shakiru í fyrra. Hafa sambansslitin verið ansi stormasöm, en þau höfðu verið saman í tólf ár og eiga tvö börn saman.

Shakira sakaði Pique um framhjáhald með Clöru.

Eftir sambandsslitin hefur hún farið mikinn og til að mynda samið lag þar sem hún urðar yfir Pique.

Nú hefur Pique hins vegar staðfest að hann og Clara séu byrjuð saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sleppti brjóstahaldaranum í fríinu og gerði allt vitlaust – Sjáðu myndirnar

Sleppti brjóstahaldaranum í fríinu og gerði allt vitlaust – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik miðað við valið og orð Age Hareide í dag

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik miðað við valið og orð Age Hareide í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane