fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þetta er myndbandið sem allir Arsenal stuðningsmenn eru að ræða – Hvað eru þeir að tala um?

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband gengur nú um samfélagsmiðla þar sem Mykhaylo Mudryk, stjarna Shakhtar Donetsk, virðist eiga í djúpum samræðum við Darijo Srna, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu.

Hinn 22 ára gamli Mudryk hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið. Hann vill ólmur fara til félagsins og hefur gefið það í skyn á samfélagsmiðlum.

Arsenal hefur mikinn áhuga á að fá leikmanninn og boðið tvisvar sinnum í hann. Það vantar hins vegar töluvert upp á til að félögin tvö komi sér saman um kaupverð.

Mudryk ferðaðist með Shakhtar í æfingaferð til Tyrklands og myndbandið sem um ræðir er þar. Þar talar kantmaðurinn við Srna í lyftingarsalnum.

Mudryk hefur einnig verið orðaður við Chelsea. Líkurnar á því að hann fari þangað virðast hins vegar minni eftir að Joao Felix kom á láni frá Atletico Madrid.

Hér að neðan má sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford