fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Vonarstjarnan í vandræðum eftir HM – Skrópaði á tvær æfingar í röð

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez er eitt umtalaðasta nafnið í boltanum í dag en hann er leikmaður argentínska landsliðsins.

Fernandez vann HM með Argentínu í Katar í lok síðasta árs og spilaði óvænt stórt hlutverk í keppninni.

Nú eru mörg stórlið á eftir Fernandez sem vill komast burt og er Chelsea talið vera í bílstjórasætinu.

Fernandez á yfir höfði sér refsingu hjá félagsliði sínu Benfica í Portúgal eftir að hafa skrópað á tvær æfingar í röð en hann hélt til heimalandsins Argentínu í leyfisleysi.

Það er Record í Portúgal sem greinir frá þessu en Fernandez sneri aftur til Argentínu á nýársdag stuttu eftir tap Benfica gegn Braga í efstu deild.

Fernandez átti að vera mættur aftur til æfinga hjá félaginu en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur ekki látið sjá sig og á yfir höfði sér refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið