fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Meistaradeildin hefst á morgun: Sjáðu hvar og hvenær er hægt að horfa á leikina – Sýningarrétti áfram skipt á milli tveggja

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 13:09

Hvar endar sá eyrnastóri þetta tímabilið? Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst á morgun.

Átta leikir fara þá fram. Sömuleiðis verða spilaðir átta leikir á miðvikudag.

Líkt og í fyrra skipta Viaplay og Stöð 2 Sport á milli sín réttinum á keppninni.

Hér að neðan má sjá dagskránna og á hvaða stöð er hægt að horfa á leikina.

Þriðjudagur
16:45 Dinamo Zagreb-Chelsea (Stöð 2 Sport)
16:45 Dortmund-FCK (Viaplay)
19:00 Benfica-Maccabi Haifa (Viaplay)
19:00 Celtic-Real Madrid (Stöð 2 Sport)
19:00 PSG-Juventus (Stöð 2 Sport)
19:00 RB Leipzig-Shakhtar (Stöð 2 Sport)
19:00 Salzburg-AC Milan (Viaplay)
19:00 Sevilla-Man City (Viaplay)

Miðvikudagur
16:45 Ajax-Rangers (Viaplay)
16:45 Frankfurt-Sporting (Stöð 2 Sport)
19:00 Atletico Madrid-Porto (Viaplay)
19:00 Barcelona-Viktoria Plzen (Stöð 2 Sport)
19:00 Club Brugge-Leverkusen (Stöð 2 Sport)
19:00 Inter-Bayern Munchen (Viaplay)
19:00 Napoli-Liverpool (Stöð 2 Sport)
19:00 Tottenham-Marseille (Viaplay)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“