fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 11:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudag fer fram grannaslagur þegar Manchester liðin mætast í orustu á Ethiad vellinum þar í borg. Manchester United heimsækir þá Manchester City.

City er í öðru sæti deildarinnar með 17 stig en United er með 12 stig eftir fjóra sigra í röð, liðið á leik til góða á efstu lið deildarinnar.

Ensk blöð búast við því að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United í leiknum á sunnudag en Marcus Rashford hefur glímt við meiðsli

Líkleg byrjunarlið í leiknum eru hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið City:
Ederson; Walker, Akanji, Dias, Cancelo; Silva, Rodri, De Bruyne; Foden, Haaland, Grealish

Líklegt byrjunarlið United:
De Gea; Dalot, Varane, Martinez, Malacia; Casemiro, Eriksen; Antony, Fernandes, Sancho; Ronaldo

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatík og fyrsta rauða spjaldið er Íran vann Wales

Dramatík og fyrsta rauða spjaldið er Íran vann Wales
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham