fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 16:00

Einar Orri og Magnús Þórir, hér fyirr miðju. Þegar þeir gengu í raðir Kórdrengja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Einar Orri Einarsson og Magnús Þórir Matthíasson munu ekki leika fyrir Lengjudeildarlið Njarðvíkur á næstu leiktíð.

Einar Orri gekk til liðs við Njarðvíkur árið 2021 og hefur samtals leikið 48 leiki á vegum KSÍ fyrir Njarðvík.
Í þeim leikjum hefur varnarsinnaði miðjumaðurinnn skorað 7 mörk.

Samningur Einars var liðinn og var ákveðið að framlengja hann ekki.

„Magnús hyggst leggja skóna á hilluna og vill Knattspyrnudeild nýta tæifærið til að óska Magga til hamingju með glæstan feril, en á ferlinum hefur hann afrekað það að leika í heild 329 leiki í leikjum á vegum KSÍ. En þar er m.a. fjöldinn allur af leikjum í úrvalsdeild og allt niður í 4.deild.Í þessum leikjum öllum skoraði hann 110 mörk talsins.
Knattspyrnudeildin þakkar þeim félögum innilega fyrir þeirra framlag til klúbbsins, innan sem utan vallar og óskar þeim velfarnaðar í nýjum verkefnum hvort sem þau eru á fótboltavellinum eða á öðrum vettvangi,“
segir á vef Njarðvíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“