fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur gríðarlega trú á landa sínum Jurrien Timber sem spilar með Ajax í Hollandi.

Timber var orðaður við Manchester United í sumar en hann er 21 árs gamall og þykir mjög efnilegur.

Van Dijk var sjálfur lengi að komast á topp ferilsins en hann spilaði með Celtic og Southampton áður en símtalið frá Liverpool barst.

Van Dijk segir að Timber sé mun betri á sama aldri og hann var á sínum tíma en þeir eru í dag liðsfélagar í hollenska landsliðinu.

,Ég var ekki kominn næstum því eins langt á sama aldri,“ sagði Van Dijk í samtali við blaðamenn.

,,Ég get ekki gert annað en að hrósa honum, hann er frábær leikmaður og alvöru atvinnumaður.“

,,Hann er með svo mikla hæfileika og getur náð enn lengra. Þetta mun allt ganga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England má ekki kalla inn nýjan leikmann

England má ekki kalla inn nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu
433Sport
Í gær

Messi fær nýjan samning í París

Messi fær nýjan samning í París
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum