fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Ekkert hefur breyst nema hárliturinn og hrukkurnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 14:00

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur tjáð sig um eigin framtíð og hvenær hann telur að það sé komið gott af þjálfarstörfum.

Mourinho hefur komið víða við á ferlinum og hefur þjálfað lið eins og Chelsea, Real Madrid, Manchester United, Inter Milan, Tottenham og nú Roma.

Mourinho hefur náð fínum árangri með Roma síðan hann tók við en hann er orðinn 59 ára gamall.

Það er þó ekki stefna Mourinho að hætta á næstunni og ætlar hann að halda áfran í einhver ár.

,,Þessi 22 ár hafa liðið mjög fljótt en ég vil halda áfram. Mér líður vel og ég er með metnaðinn,“ sagði Mourinho.

,,Ég elska að vinna og ég hata að tapa, ekkert hefur breyst. Hárliturinn hefur breyst og hrukkurnar en ég vil halda ádfram. Ekki í önnur 22 ár en í nokkur ár í viðbót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield