fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Loksins búið að finna arftaka Rooney

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County á Englandi er loksins búið að finna arftaka Wayne Rooney sem sagði skilið við liðið á síðustu leiktíð.

Liam Rosenior hefur undanfarna mánuði þjálfað lið Derby en hann tók við af Rooney sem hélt til Bandaríkjanna.

Derby féll úr næst efstu deild á síðustu leiktíð en Rooney sagði af sér í júní til að taka við DC United.

Rosenior hefur síðan þá þurft að þjálfa liðið en það var alltaf í bókunum að finna nýjan endanlegan stjóra.

Maður að nafni Paul Warne er nú tekinn við en hann skrifar undir samning til ársins 2026.

Warne er 49 ára gamall en hann þjálfaði áður lið Rotherham með góðum árangri frá 2016 til 2022.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi