fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ræddu „átakamiðaðan“ Arnar Þór og hrinu samstarfsslita – „Hlýtur að vera einhvers konar Evrópumet“

433
Mánudaginn 19. september 2022 13:30

Torg: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur verið þjálfari karlalandsliðs Íslands síðan í lok árs 2020. Síðan þá hefur hann slitið samstarfi við nokkra.

Málið var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær. Þar voru rifjuð upp nokkur af þeim skiptum þar sem Arnar hefur kosið að starfa ekki áfram með fólki.

„Arnar Þór Viðarsson virðist vera afar átakamiðaður. Honum tekst ekki að vinna með Lars Lagerback,“ segir Hjörvar Hafliðason, en Lars var ráðgjafi í teymi Arnars Þórs fyrst um sinn. Hann er auðvitað fyrrum þjálfari karlalandsliðsins og fór með því á lokakeppni EM 2016.

Hjörvar heldur áfram. „Hann getur ekki unnið með Þorgrími Þráins. Það hlýtur að vera einhvers konar Evrópumet. Hann gat ekki unnið með Frikka (Friðriki Ellert Jónssyni) sjúkraþjálfara.“

Albert Brynjar Ingason bendir þá á að Arnar hafi ekki valið Albert Guðmundsson í hópinn á dögunum, þar sem hann var ekki sáttur með hugarfar leikmannsins. „Svo kemur smá togstreita á milli leikmanns og þjálfara og þá er leikmaðurinn utan hóps,“ segir Albert Brynjar, sem er frændi sóknarmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð