fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Brighton búið að ráða nýjan stjóra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 21:49

De Zerbi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur samið við Roberto De Zerbi sem skrifar undir fjögurra ára samning við félagið.

Þetta staðfesti Brighton í kvöld en De Zerbi tekur við sem stjóri Brighton af Graham Potter.

Potter gerði frábæra hluti með Brighton en var ráðinn til Chelsea á dögunum eftir brottrekstur Thomas Tuchel.

De Zerbi var síðast hjá Shakhtar Donetsk í Úkraínu en er þekktastur fyrir dvöl sína á Ítalíu.

De Zerbi verður mættur á hliðarlínuna er Brighton spilar við Liverpool í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“