fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Segir Klopp hafa gert stór mistök í gær – Kostuðu þau sigurinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 15:00

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði stór mistök í gær er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Fulham.

Þetta segir fyrrum miðjumaðurinn Jamie O’Hara en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham.

Darwin Nunez byrjaði 2-2 jafnteflið á bekknum í gær sem voru mistök af hálfu Klopp að sögn O’Hara en hann kom inná í seinni hálfleik og skoraði fyrra mark liðsins.

,,Þetta voru slæm úrslit fyrir Liverpool, þú gerir ekki jafntefli við Fulham í fyrsta leik tíambilsins ef þú vilt vinna titilinn,“ sagði O’Hara.

,,Að mínu mati þá þurfti Nunez að byrja þennan leik, þetta var mjög svekkjandi ákvörðun frá Jurgen Klopp.“

,,Hann kom inn af bekknum og lét til sín taka. Ef hann hefði byrjað hefði Liverpool örugglega unnið sannfærandi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“