fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Tuchel staðfestir brottför leikmanns og vill fleiri inn – ,,Þurfum meiri gæði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 20:06

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að Marcos Alonso sé á förum frá félaginu en hann lék ekki gegn Everton í 1-0 sigri í dag.

Tuchel og hans menn unnu opnunarleikinn en Alonso tók engan þátt og er á leið til Barcelona.

Tuchel bætir við að hann vilji fá inn fleiri nýja leikmenn áður en glugginn lokar í lok mánaðarins.

Chelsea hefur styrkt sig í sumar og hefur fengið varnarmennina Marc Cucurella og Kalidou Koulibaly sem og Raheem Sterling í sóknina.

,,Já Marcos bað um að fá að fara og við samþykktum það. Það var ekkert vit í að nota hann í dag,“ sagði Tuchel.

,,Ef við getum bætt við okkur fleiri leikmönnum þá gerum við það. Ekki endilega miðjumönnum en við erum opnir fyrir öllu.“

,,Við gætum notað nýja orku og ferskar fætur til að koma okkur á næsta stig. Ef það gerist ekki þá notum við þetta lið en við gætum notað eitthvað nýtt og meiri gæði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Siggi Höskulds hættir með Leikni

Siggi Höskulds hættir með Leikni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vakti verulega athygli fyrir ummæli sín í beinni – ,,Réttur leikari fyrir rétta kvikmynd“

Vakti verulega athygli fyrir ummæli sín í beinni – ,,Réttur leikari fyrir rétta kvikmynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn versnar staða FH og falldraugurinn er nú að verða raunverulegur

Enn versnar staða FH og falldraugurinn er nú að verða raunverulegur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allan Purisevic semur við Stjörnuna

Allan Purisevic semur við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér sérðu leiki kvöldsins í Meistaradeildinni – Íslendingarnir á Viaplay

Hér sérðu leiki kvöldsins í Meistaradeildinni – Íslendingarnir á Viaplay
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ógnvænlegt lið sem Real gæti teflt fram ef skotmörkin mæta – Myndi skilja City og Liverpool eftir í sárum

Ógnvænlegt lið sem Real gæti teflt fram ef skotmörkin mæta – Myndi skilja City og Liverpool eftir í sárum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjórir kostir sem United gæti skoðað sem arftaka Cristiano Ronaldo

Fjórir kostir sem United gæti skoðað sem arftaka Cristiano Ronaldo