fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hljóðlátur eftir að stjórinn tók bandið af honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur tjáð sig um varnarmanninn Tyrone Mings sem er ekki lengur fyrirliði liðsins.

Mings bar fyrirliðaband Villa á síðustu leiktíð en Gerrard ákvað að breyta til í sumar og ákvað að gefa John McGinn bandið.

Gerrard viðurkennir að Tyrone sé ekki sá sami og hann var í búningsklefanum eftir breytinguna en vonar að hún muni skila sér að lokum.

,,Tyrone hefur verið örlítið hljóðlátari. Ég er viss um að þetta sé enn ferskt í minningunni og að hann sé ósáttur með mína ákvörðun sem ég samþykki,“ sagði Gerrard.

,,Hann var tímabundinn fyrirliði sem er annað en að ráða inn endanlegan fyrirliða en hann er atvinnumaður og reynslumikill leikmaður.“

,,Kannski ef einbeitingin er minni á hann þá getur hann náð sínu besta. EF hann gerir það þá gerir hann svo sannarlega tilkall til að vera í byrjunarliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann