fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 18:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú loksins að fara af stað og er það eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur geta fagnað.

Fyrsti leikur tímabilsins fer fram í kvöld er Crystal Palace tekur á móti Arsenal en fleiri leikir verða svo spilaðir um helgina.

Stuðningsmenn Arsenal eru vongóðir fyrir þetta tímabil en liðið hefur styrkt sig töluvert í sumar.

Stjóri Palace er Patrick Vieira en hann er fyrrum leikmaður Arsenal og hefur gert góða hluti með félagið síðan hann tók við.

Fyrsti leikur tímabilsins hefst 19:00 í kvöld og hér má sjá byrjunarliðin.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Andersen, Guéhi , Mitchell; Schlupp, Doucouré, Eze,Ayew, Édouard, Zaha

Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Partey, Xhaka, Odegaard, Saka, Jesus, Martinelli

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af Pulisic – Nýjar kröfur Chelsea högg í maga United

Vendingar í fréttum af Pulisic – Nýjar kröfur Chelsea högg í maga United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjudagar DV – Laun Eiðs Smára hækka mikið á milli ára

Tekjudagar DV – Laun Eiðs Smára hækka mikið á milli ára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tomori gerir nýjan langtímasamning

Tomori gerir nýjan langtímasamning
433Sport
Í gær

Lögreglan aðvarar Ronaldo vegna framkomu í garð einhverfs stráks – Móðirinn birti mynd af áverkum

Lögreglan aðvarar Ronaldo vegna framkomu í garð einhverfs stráks – Móðirinn birti mynd af áverkum
433Sport
Í gær

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum
433Sport
Í gær

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea
433Sport
Í gær

Bandaríski landsliðsfyrirliðinn frá Chelsea á Old Trafford?

Bandaríski landsliðsfyrirliðinn frá Chelsea á Old Trafford?