fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Fyrirliðinn búinn að framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta er búinn að framlengja samning sinn við Chelsea til tveggja ára.

Varnarmaðurinn endar þar með þær sögusagnir að hann sé á leið til Barcelona en orðrómarnir voru hávæerir.

Azpilicueta hefur spilað með Chelsea undanfarin tíu ár og segist vera ánægður með framlenginguna.

Spánverjinn hefur unnið alla stærstu titlana síðan hann kom til Chelsea og Meistaradeildina til að mynda tvisvar.

Hann er fyrirliði Chelsea og eru fréttirnar því afskaplega góðar fyrir þá bláklæddu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lampard heyrði í Gerrard áður en hann tók við starfinu

Lampard heyrði í Gerrard áður en hann tók við starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Seljan svaraði Gumma Ben: ,,Það er bara eitthvað alveg sögulegt lánleysi og þrot í gangi“

Helgi Seljan svaraði Gumma Ben: ,,Það er bara eitthvað alveg sögulegt lánleysi og þrot í gangi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Systir stórstjörnu lætur í sér heyra: Segir forsetanum að halda kjafti – ,,Þú ert 75 ára gamall“

Systir stórstjörnu lætur í sér heyra: Segir forsetanum að halda kjafti – ,,Þú ert 75 ára gamall“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Saliba í gær

Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Saliba í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp