fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Tekjudagar DV: Strákarnir í Steve – Vilhjálmur þénaði talsvert meira en Andri

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. ágúst 2022 18:00

Félagarnir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson standa fyrir hlaðvarpinu Steve dagskrá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir sem halda úti hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá þénuðu báðir ágætlega á síðasta ári ef miðað er við samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð hefur verið fram.

Vilhjálmur Freyr og Andri Geir hafa vakið mikla athygli í þættinum en að auki starfa þeir báðir fyrir Viaplay.

Hlaðvarpsþátturinn Steve Dagskrá er einn vinsælasti hlaðvarpsþáttur landsins. Þátturinn er í grunninn um fótbolta en þeir félagar leyfa sér að fara um víðan völl í þættinum.

Vilhjálmur Freyr þénaði tæpar 900 þúsund krónur á síðasta ári samkvæmt greiddu útsvari en Andri Geir þénaði ögn minna en félagi. sinn

Laun Steve dagskrá bræðra:
Vilhjálmur Freyr Hallsson 864 þúsund
Andri Geir Gunnarsson – 709 þúsund

DV mun í samstarfi við Fréttablaðið skrifa upp netfréttir úr álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem munu birtast næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Í gær

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn