fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:56

Óttar Geirsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Vals er komið í úrslitaleik fyrstu umferðar undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Hayasa frá Armeníu í dag. Leikið var í Slóveníu.

Valur komst yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Cyera Makenzie Hintzen.

Staðan var 1-0 allt þar til í blálok leiksins. Þá fengu Valskonur vítaspyrnu. Mariana Sofia Speckmaier fór á punktinn og skoraði. Lokatölur 2-0.

Undankeppnin gengur þannig fyrir sig að leikið er í fjögurra liða riðlum um sæti í næstu umferð. Það þarf að komast í gegnum tvær slíkar umferðir til að fara áfram.

Valur mætir annað hvort Pomurje frá Slóveníu eða Shelbourne frá Írlandi í leik um sæti í annari umferð undankeppninnar.  Sá leikur fer fram á sunnudag.

Breiðablik tekur einnig þátt á þessu stigi keppninnar. Liðið mætir Rosenborg klukkan 16 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Gerðum mistök með að fá bæði Mbappe og Neymar“

,,Gerðum mistök með að fá bæði Mbappe og Neymar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfti á læknisaðstoð að halda eftir að hafa öskrað of mikið

Þurfti á læknisaðstoð að halda eftir að hafa öskrað of mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvað allir eru að tala um – Lítur fáránlega út í nýjasta leiknum

Sjáðu hvað allir eru að tala um – Lítur fáránlega út í nýjasta leiknum
433Sport
Í gær

Var örvæntingafullur í að sofa hjá henni mánuð eftir brúðkaupsdaginn – ,,Hver í andskotanum gerir þetta?“

Var örvæntingafullur í að sofa hjá henni mánuð eftir brúðkaupsdaginn – ,,Hver í andskotanum gerir þetta?“
433Sport
Í gær

Mörg íslensk mörk í Evrópuboltanum – Willum tryggði stig gegn Ajax

Mörg íslensk mörk í Evrópuboltanum – Willum tryggði stig gegn Ajax