fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:56

Óttar Geirsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Vals er komið í úrslitaleik fyrstu umferðar undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Hayasa frá Armeníu í dag. Leikið var í Slóveníu.

Valur komst yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Cyera Makenzie Hintzen.

Staðan var 1-0 allt þar til í blálok leiksins. Þá fengu Valskonur vítaspyrnu. Mariana Sofia Speckmaier fór á punktinn og skoraði. Lokatölur 2-0.

Undankeppnin gengur þannig fyrir sig að leikið er í fjögurra liða riðlum um sæti í næstu umferð. Það þarf að komast í gegnum tvær slíkar umferðir til að fara áfram.

Valur mætir annað hvort Pomurje frá Slóveníu eða Shelbourne frá Írlandi í leik um sæti í annari umferð undankeppninnar.  Sá leikur fer fram á sunnudag.

Breiðablik tekur einnig þátt á þessu stigi keppninnar. Liðið mætir Rosenborg klukkan 16 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“