fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 13:30

Frá Origo-vellinum, heimavelli Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar taka á móti Njarðvík í 2. deild karla í kvöld. Það verður þó ekki leikið á Ásvöllum, hefðbundnum heimavelli Hauka.

Það er verið að skipta um gervigras á Ásvöllum og því er ekki hægt að leika þar. Valsmenn lána Haukum því völlinn sinn í kvöld.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Valur lánar karlaliði Hauka völlinn sinn. Það gerði félagið einnig þegar Hafnfirðingar léku í efstu deild sumarið 2010. Þá var stúkan á Ásvöllum ekki lögleg og ekki hægt að leika þar.

Haukar léku heimaleiki sína sumarið 2010 því alla á Hlíðarenda.

Njarðvík er á toppi deildarinnar með 40 stig. Liðið stefnir hraðbyri upp í Lengjudeildina, næstefstu deild.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig, ellefu stigum á eftir Þrótti Reykjavík, sem er í öðru sæti. Haukar eiga leik til góða á Þrótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina