fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Monreal leggur skóna á hilluna 36 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Monreal hefur lagt skóna á hilluna.

Spánverjinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, þar sem hann lék frá 2013 til 2019. Hann vann þrjá bikarmeistaratitla með félaginu.

Hinn 36 ára gamli Monreal lék aðallega sem vinstri bakvörður.

Auk þess að spila með Arsenal lék Monreal með Osasuna, Malaga og Real Sociedad á meistaraflokksferli sínum.

Kappinn náði að afreka það að leika 22 A-landsleiki fyrir hönd Spánar. Í þeim skoraði hann eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum