fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

City festir kaup á vinstri bakverði

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 10:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Gomez er mættur til Manchester City. Félagið hefur staðfest komu hans.

Þessi 21 árs gamli vinstri bakvörður kemur til City frá Anderlecht.

City borgar 11 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem skrifar undir fjögurra ára samning.

Gomez var aðeins í eitt tímabil hjá belgíska félaginu en hann kom frá Dortmund í fyrra. Spánverjinn átti afar góða leiktíð með Anderlecht. Gomez skoraði sex mörk og lagði upp tólf í 39 leikjum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir viðskipti Liverpool í sumar þau verstu í sögunni – Gæti kostað félagið miklu meira

Segir viðskipti Liverpool í sumar þau verstu í sögunni – Gæti kostað félagið miklu meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að íhuga brottrekstur og Benitez bíður á kantinum

Farnir að íhuga brottrekstur og Benitez bíður á kantinum
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik
433Sport
Í gær

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk